About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 179 blog entries.

Svaramaður

Notandi samfélagsmiðla (yfirleitt karlmaður) sem skrifar svör við öllu sem hann sér.

Svaramaður2019-08-14T19:04:35+00:00

Sólviskubit

Samviskubit eða vanlíðan sem Íslendingar fá yfir því að vera inni en ekki úti að gera eitthvað þegar sólin lætur sjá sig.

Sólviskubit2019-07-26T16:12:26+00:00

Bifreiði

Pirringur eða reiðitilfinning sem ökumenn fá undir stýri. Íslensk þýðing á hugtakinu Road rage.

Bifreiði2019-07-21T21:40:22+00:00

Túristavarta

Túristavarta Nafnorð | Kvenkyn Lítil varða eða [...]

Túristavarta2019-07-20T21:08:52+00:00

Forréttindablinda

Það þegar fólk tekur ekki eftir því að það nýtur efnahagslegra eða félagslegra forréttinda af einhverju tagi.

Forréttindablinda2019-07-19T01:12:46+00:00

Lausríðandi

Sá eða sú sem er einhleyp/-ur, á ekki maka, kærustu/kærasta eða eiginkonu/eiginmann, en er e.t.v. í makaleit.

Lausríðandi2019-07-17T13:14:55+00:00