About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 235 blog entries.

Kófdrykkja

Partý eða gleðskapur þar sem (áfengir) drykkir eru hafðir um hönd. Fer fram með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Kófdrykkja2020-11-02T16:55:58+00:00

Undansemi

Fljótfærni. Sá eða sú sem er undansamur/undansöm fer framúr sér, er fljótfær.

Undansemi2020-11-02T13:44:35+00:00

Sjálfugleði

Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.

Sjálfugleði2020-11-02T10:50:33+00:00

Karen

Samheiti yfir hvítar, miðaldra konur í forréttindastöðu, sem eru ófeimnar við að láta vita af stöðu sinni.

Karen2020-11-02T12:27:16+00:00

Áhrifaskvaldur

Áhrifaskvaldur Nafnorð | Hvorugkyn Óbeinar auglýsingar sem [...]

Áhrifaskvaldur2020-10-23T15:14:40+00:00

17. þáttur

17. þáttur http://hladvarp.ordabokin.is/wp-content/uploads/2020/10/malfarslogreglan_17.mp3 Málfarslögreglan snýr [...]

17. þáttur2020-10-14T20:57:56+00:00

Kófhiti

Veikindatilfinning sem fólk fær þegar sjúkdómar eru mikið í daglegri umræðu. Þá telja menn sig finna fyrir sjúkdómseinkennum, þó þeir séu ekki veikir í alvörunni.

Kófhiti2020-10-09T22:26:08+00:00

Sviðsmynd

Áætlun eða spá um hluti og atburði sem gætu gerst, miðað við einhver ákveðin skilyrði.

Sviðsmynd2020-10-09T21:56:22+00:00

Plöntublinda

Aftenging fólks frá náttúrunni og vangeta til að þekkja plöntur og taka eftir þeim.

Plöntublinda2020-10-02T15:06:48+00:00
Go to Top