Netflixsníkill

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem samnýtir lykilorðið að streymisveitunni Netflix með öðrum, til að horfa á þætti á sama aðganginum.

Uppruni

Orðið var fyrst notað á fréttavef Vísis 27. desember 2022.

Dæmi um notkun

Elta uppi Netflixsníkla á nýju ári.

(Vísir.is, 27. desember 2022).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni