Tölvuleikar

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Skipulögð keppni í tölvuleikjum.

Annað orð yfir rafíþróttir.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi um orðið frá 2016.

Dæmi um notkun

„Það styttist í stærstu tölvuleika landsins, HR-inginn.“

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni