Sjálfusýki

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Það þegar fólk er of upptekið við, eða getur ekki hætt að taka sjálfur af sér. Jafnvel svo upptekið við iðjuna að það hljótast slys eða vandræði af því.

Uppruni

Birtist líklega fyrst í frétt á Vísi 9. desember 2023.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni