Geitin

Einhver eða eitthvað sem skarar fram úr eða er best/-ur í einhverju.

Geitin2021-04-05T04:11:27+00:00

Mótefnaöfund

Öfund út í fólk sem er með mótefni í sér gegn Covid-19 veirunni.

Mótefnaöfund2021-04-03T14:08:28+00:00

Skjálftanæmni

Segir til um hversu vel fólk tekur eftir jarðskjálftum eða finnur fyrir þeim. Því meiri skjálftanæmni sem fólk hefur, því betur verður það vart við jarðskjálfta þegar þeir ríða yfir.

Skjálftanæmni2021-04-03T13:58:24+00:00

Slaufunarmenning

Það þegar hópar eða samfélög útskúfa einstaklingum vegna sjónarmiða, skoðunar, eða hegðunar.

Slaufunarmenning2021-04-03T13:35:25+00:00

Skjálftariða

Skjálftariða Nafnorð | Kvenkyn Einkenni af svima [...]

Skjálftariða2021-04-03T11:32:23+00:00

Rafskotta

Rafmagnshlaupahjól. Hlaupahjól sem knúið er áfram af rafmagnsmótor.

Rafskotta2021-04-03T02:04:38+00:00

Andskynsemi

Andskynsemi Nafnorð | Kvenkyn Orð eða aðgerðir sem [...]

Andskynsemi2021-01-29T20:58:52+00:00

Grímuskylda

Grímuskylda Nafnorð | Kvenkyn Tilmæli eða reglur [...]

Grímuskylda2020-12-28T09:12:45+00:00

Kófdrykkja

Partý eða gleðskapur þar sem (áfengir) drykkir eru hafðir um hönd. Fer fram með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Kófdrykkja2020-11-02T16:55:58+00:00

Undansemi

Fljótfærni. Sá eða sú sem er undansamur/undansöm fer framúr sér, er fljótfær.

Undansemi2020-11-02T13:44:35+00:00
Go to Top