About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 196 blog entries.

Kulnun

Kulnun Nafnorð | Kvenkyn Vanlíðan, þreyta eða [...]

Kulnun2019-10-17T23:01:40+00:00

Avókadóslys

Slys af völdum óvarlegrar meðhöndlunar á avókadó (lárperu). Slysið felst í því að menn skera sig í fingur eða lófa þegar verið er að skera ávöxtinn niður.

Avókadóslys2019-09-27T14:05:02+00:00

Lífskjaraflóttamaður

Sá eða sú sem flýr undan lífskjörum sínum, í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi.

Lífskjaraflóttamaður2019-09-25T00:45:04+00:00

Lífskjaraflótti

Flótti undan lífskjörum, þegar farið er í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi

Lífskjaraflótti2019-09-25T00:46:00+00:00

Umferðarklám

Umferðarklám Nafnorð | Hvorugkyn Frétt sem skrifuð [...]

Umferðarklám2019-09-22T16:14:25+00:00

Atta

Atta Sagnorð Merkja notanda á samfélagsmiðli, t.d. [...]

Atta2019-09-21T00:37:39+00:00

Gríðargögn

Gríðargögn Nafnorð | Hvorugkyn Mikið magn gagna eða [...]

Gríðargögn2019-08-31T20:27:19+00:00

Svaramaður

Notandi samfélagsmiðla (yfirleitt karlmaður) sem skrifar svör við öllu sem hann sér.

Svaramaður2019-08-14T19:04:35+00:00

Sólviskubit

Samviskubit eða vanlíðan sem Íslendingar fá yfir því að vera inni en ekki úti að gera eitthvað þegar sólin lætur sjá sig.

Sólviskubit2019-07-26T16:12:26+00:00

Bifreiði

Pirringur eða reiðitilfinning sem ökumenn fá undir stýri. Íslensk þýðing á hugtakinu Road rage.

Bifreiði2019-07-21T21:40:22+00:00