About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 252 blog entries.

Rafskotta

Rafmagnshlaupahjól. Hlaupahjól sem knúið er áfram af rafmagnsmótor.

Rafskotta2021-04-03T02:04:38+00:00

Mótefnabílstjóri

Leigubílstjóri sem sækir farþega á flugvöll eftir heimkomu frá útlöndum og skutlar þeim í bæinn. Viðkomandi leigubílstjóri er þá búinn að smitast og jafna sig á Covid og er því með mótefni gegn veirunni.

Mótefnabílstjóri2021-04-03T01:48:18+00:00

Andskynsemi

Andskynsemi Nafnorð | Kvenkyn Orð eða aðgerðir sem [...]

Andskynsemi2021-01-29T20:58:52+00:00

18. þáttur

Málfarslögreglan kastar áramótasprengju inn í nýja árið og stingur upp á nýjum eða gömlum daganöfnum, svarar bréfum frá hlustendum og segir frá úrslitum kosninga um orð ársins 2020.

18. þáttur2021-01-14T21:01:19+00:00

Grímuskylda

Grímuskylda Nafnorð | Kvenkyn Tilmæli eða reglur [...]

Grímuskylda2020-12-28T09:12:45+00:00

Kófdrykkja

Partý eða gleðskapur þar sem (áfengir) drykkir eru hafðir um hönd. Fer fram með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Kófdrykkja2020-11-02T16:55:58+00:00

Undansemi

Fljótfærni. Sá eða sú sem er undansamur/undansöm fer framúr sér, er fljótfær.

Undansemi2020-11-02T13:44:35+00:00

Sjálfugleði

Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.

Sjálfugleði2020-11-02T10:50:33+00:00
Go to Top