About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 235 blog entries.

Félagsfælnikast

Kvíði eða vanlíðan sem menn upplifa þegar þau eru í margmenni, innan um annað fólk.

Félagsfælnikast2020-10-01T18:22:20+00:00

Skrifstofufárviðri

Gott veður. Blíðviðri. Sumar og sól. Veður sem skrifstofufólk vill vera úti frekar en inni að vinna.

Skrifstofufárviðri2020-08-08T16:20:55+00:00

Heimkomusmitgát

Aðgát sem íslenskir ríkisborgarar verða að sýna í fjóra til fimm daga eftir að hafa komið heim frá útlöndum og hafa farið í sýnatöku á landamærum við heimkomu.

Heimkomusmitgát2020-08-08T15:40:56+00:00

Drægnikvíði

Drægnikvíði Nafnorð | Karlkyn Áhyggjur eða kvíði [...]

Drægnikvíði2020-08-08T10:23:13+00:00

Fjartý

Partý eða gleðskapur sem haldið er með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Fjartý2020-06-04T16:13:55+00:00

Fordæmalaus

Einhver (eða eitthvað) sem á sér ekki hliðstæðu, er áður óþekkt eða hefur aldrei gerst áður.

Fordæmalaus2020-06-04T11:32:29+00:00

Kófið

Tímabilið frá byrjun mars fram í miðjan maí 2020, þ.e. tímabilið þar sem Covid-19-faraldurinn (kórónaveirufaraldurinn) stóð sem hæst á Íslandi.

Kófið2020-06-04T10:53:59+00:00

Rafskúta

Rafmagnshlaupahjól. Hlaupahjól sem er knúið áfram af rafmagnsmótor. Orðhlutinn -skúta er hljóðlíking af enska orðinu scooter.

Rafskúta2020-05-24T03:07:41+00:00

Viðtalsbil

Bil eða fjarlægð milli fólks meðan það talar saman. Samskiptafjarlægð

Viðtalsbil2020-05-16T13:05:36+00:00
Go to Top