Kófdrykkja

Partý eða gleðskapur þar sem (áfengir) drykkir eru hafðir um hönd. Fer fram með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Kófdrykkja2020-11-02T16:55:58+00:00

Undansemi

Fljótfærni. Sá eða sú sem er undansamur/undansöm fer framúr sér, er fljótfær.

Undansemi2020-11-02T13:44:35+00:00

Sjálfugleði

Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.

Sjálfugleði2020-11-02T10:50:33+00:00

Karen

Samheiti yfir hvítar, miðaldra konur í forréttindastöðu, sem eru ófeimnar við að láta vita af stöðu sinni.

Karen2020-11-02T12:27:16+00:00

Áhrifaskvaldur

Áhrifaskvaldur Nafnorð | Hvorugkyn Óbeinar auglýsingar sem [...]

Áhrifaskvaldur2020-10-23T15:14:40+00:00

Kófhiti

Veikindatilfinning sem fólk fær þegar sjúkdómar eru mikið í daglegri umræðu. Þá telja menn sig finna fyrir sjúkdómseinkennum, þó þeir séu ekki veikir í alvörunni.

Kófhiti2020-10-09T22:26:08+00:00

Sviðsmynd

Áætlun eða spá um hluti og atburði sem gætu gerst, miðað við einhver ákveðin skilyrði.

Sviðsmynd2020-10-09T21:56:22+00:00

Plöntublinda

Aftenging fólks frá náttúrunni og vangeta til að þekkja plöntur og taka eftir þeim.

Plöntublinda2020-10-02T15:06:48+00:00
Go to Top