Áhrifaskvaldur

Áhrifaskvaldur Nafnorð | Hvorugkyn Óbeinar auglýsingar sem [...]

Áhrifaskvaldur2020-10-23T15:14:40+00:00

Félagsfælnikast

Kvíði eða vanlíðan sem menn upplifa þegar þau eru í margmenni, innan um annað fólk.

Félagsfælnikast2020-10-01T18:22:20+00:00

Skrifstofufárviðri

Gott veður. Blíðviðri. Sumar og sól. Veður sem skrifstofufólk vill vera úti frekar en inni að vinna.

Skrifstofufárviðri2020-08-08T16:20:55+00:00

Fjartý

Partý eða gleðskapur sem haldið er með aðstoð fjarfundarbúnaðar.

Fjartý2020-06-04T16:13:55+00:00

Kófið

Tímabilið frá byrjun mars fram í miðjan maí 2020, þ.e. tímabilið þar sem Covid-19-faraldurinn (kórónaveirufaraldurinn) stóð sem hæst á Íslandi.

Kófið2020-06-04T10:53:59+00:00

Viðtalsbil

Bil eða fjarlægð milli fólks meðan það talar saman. Samskiptafjarlægð

Viðtalsbil2020-05-16T13:05:36+00:00

Kóviskubit

Óþarfa samviskubit eða áhyggjur yfir því að lifa ekki nógu samfélagsmiðlavænu lífi á meðan samkomubann stendur yfir.

Kóviskubit2020-04-11T18:13:06+00:00

Mæðiskast

Hvíld sem maður tekur eftir mikla áreynslu, til að kasta mæðinni. Til dæmis eftir að hafa gengið rösklega.

Mæðiskast2020-04-10T23:40:25+00:00

Samgöngubann

Bann við samgöngum á milli staða. Oft beitt til að hefta útbreiðslu á smitsjúkdómum.

Samgöngubann2020-03-31T23:14:27+00:00

Samkomubann

Bann við hvers kyns skipulögðum fjöldasamkomum fólks. Oft er settur hámarksfjöldi fyrir fólk sem má hittast. Til dæmis 20-100 manns.

Samkomubann2020-03-31T22:47:19+00:00
Go to Top