Kindapíka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Kleina.

Of stór kleina.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi um orðið í þessari merkingu frá 2005. Það hefur þó líklegast verið notað lengur.

Dæmi um notkun

„Eða bretinn sem flutti til Íslands og þótti kleinur svo góðar. Vinnufélagarnir ákváðu að gera honum grikk þegar hann spurði hvað þetta héti á íslensku. Hann skildi svo ekkert í viðbrögðunum hjá afgreiðslukonunni þegar hann spurði hana á afar kurteisann hátt hvort hún ætti nokkuð kindapíkur.“

(Úr umræðuþræði á bland.is frá 2005).

Kindapíka

Kindapíka

Mynd: Wikipedia

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni