Staraþon

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Það þegar horft er á marga sjónvarpsþætti eða kvikmyndir í röð með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.

Uppruni

Dæmi finnast um orðið allt frá árinu 2016.

Elsta dæmið er úr Fréttablaðinu 17. mars 2016.

Dæmi um notkun

Ég ætla að taka smá James Bond staraþon um helgina. Viltu vera með?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni