Hámhorf

Nafnorð | Hvorugkyn

Þegar horft er á margar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti í röð, með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.

Dæmi um notkun

„Þeir sem hafa hingað til látið þættina framhjá sér fara ættu að hefja hámhorf eigi síðar en strax.“
(Pressan).

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: