Þráhorfa

  • Sagnorð

Horfa á margar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti í röð, með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.

Dæmi um notkun

Langar þig til að þráhorfa á Lord of the rings um jólin?

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni