Maraþon

 • Nafnorð

 • Hvorugkyn

 1. Langt hlaup, 41,195 kílómetrar.
 2. Athöfn sem tekur óeðlilega mikinn tíma, er óeðlilega löng eða er framkvæmd í miklu magni í einni, langri törn. Til dæmis:
  • Sjónvarpsmaraþon = Langt samfellt áhorf á sjónvarp (sbr. Þráhorfa).
  • Námsmaraþon = Löng námstörn.
  • Söngmaraþon = Samfelldur söngur í langan tíma.

Dæmi um notkun

 1. Allir sem náð hafa 18 ára aldri geta skráð sig og tekið þátt í maraþoni Reykjavíkurmaraþons.
 2. Líkt og fyrri ár munu 10. bekkingar þreyta námsmaraþon.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.