Í fyrsta þætti ársins 2020 varpar Málfarslögreglan tveimur áramótasprengjum og leggur til viðamiklar breytingar á tungumálinu. Virkir í athugasemdum fá ókeypis íslenskukennslu og kosningar koma við sögu.

  • Af hverju ættum við að hætta að halda upp á afmælið okkar?
  • Hvenær hefst nýr áratugur og hvenær ekki?
  • Hvað kemur Svíþjóð málinu við?
  • Hvert er orð ársins 2019?

Svör við þessum og fleiri spurningum finnast í sextánda þætti.