Bjálfa

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Sjálfsmynd af afturenda, (berum) rassi. Myndir sem áhrifavaldar taka gjarnan af sér og birta á samfélagsmiðlum.

Skylt enska orðinu Belfie, sem er samsett úr orðunum butt (rass) og selfie (sjálfa).

Uppruni

Heyrðist fyrist í september 2017, en hefur líklega verið til lengur.

Dæmi um notkun

Hún fór upp í bústað um helgina og kíkti í pottinn. Tók þessa flottu bjálfu af sér af sama tilefni.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni