Sjálfa

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Sjálfsmynd (yfirleitt andlitsmynd) sem tekin er af þeim sem er á myndinni.

Stundum tekin með kjánapriki.

Dæmi um notkun

Ég tók eina sjálfu í messunni í gær.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni