Sjálfugleði

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.

Uppruni

Kom fyrst fram í byrjun árs 2020. Ekki vitað hver notaði það fyrst.

Dæmi um notkun

Þessi sjálfugleði hjá honum Jóa er ótrúleg. Síðasta klukkutímann er hann búinn að birta fjórar myndir af sér á Instagram.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.