Sjálfugleði
Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.
Uppruni
Kom fyrst fram í byrjun árs 2020. Ekki vitað hver notaði það fyrst.
Dæmi um notkun
Þessi sjálfugleði hjá honum Jóa er ótrúleg. Síðasta klukkutímann er hann búinn að birta fjórar myndir af sér á Instagram.