Sjálfugleði
Nafnorð | Kvenkyn
Það þegar fólk tekur mikið af sjálfsmyndum (sjálfum) af sér til að birta á samfélagsmiðlum.
Uppruni
Kom fyrst fram í byrjun árs 2020. Ekki vitað hver notaði það fyrst.
Dæmi um notkun
Þessi sjálfugleði hjá honum Jóa er ótrúleg. Síðasta klukkutímann er hann búinn að birta fjórar myndir af sér á Instagram.
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.