Orð ársins 2020

Málfarslögreglan leitar að orði ársins 2020.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst á vefnum ordabokin.is undanfarið ár.

Hér er valið á milli tíu stigahæstu orðanna úr fyrri umferð kosninganna.

Veldu eitt orð sem þú vilt gera að orði ársins 2020.

Útskýringar á orðunum má allar finna hér á vefnum.

Notaðu formið hér fyrir neðan eða smelltu hér og kjóstu orð ársins.

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið:

Orð ársins 2019

Málfarslögreglan leitar að orði ársins 2019.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst hér í Orðabókinni undanfarið ár.

Í fyrri umferð máttu velja fimm orð.

Orðinu sem þú vilt setja í fyrsta sæti gefur þú fimm stig, það sem þú vilt setja í annað sæti fær fjögur stig o.s.frv.

Útskýringar á orðunum má allar finna hér á vefnum.

Smelltu hér til að kjósa orð ársins.