Lægðatregða
Það að vera orðin(n) ansi leið(ur) á öllum lægðunum sem ganga yfir landið, hver á fætur annarri.
Uppruni
Orðið heyrðist fyrst í lok mars 2023.
Dæmi um notkun
Ég er löngu kominn með lægðatregðu eftir þennan vetur. Mig langar bara að það komi sumar núna!