Skrifstofufárviðri

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Gott veður.
Blíðviðri.
Sumar og sól.
Veður sem skrifstofufólk vill vera úti í frekar en inni að vinna.

Uppruni

Elsta prentaða dæmi um orðið er í Vísi 28. maí 1975.

Dæmi um notkun

„Nú skín sól upp á hvern einasta dag, og það hefur hýrnað yfir fólkinu svo um munar. Nema skrifstofufólkinu. Það kallar blíðuna „skrifstofufárviðri“.“

(Vísir, 28. maí 1975)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.