About Orðabókin

This author has not yet filled in any details.
So far Orðabókin has created 223 blog entries.

Sóttkví

Úrræði sem beitt er til að hefta útbreiðslu smitsjúkdóms.

Sóttkví2020-04-01T20:59:26+00:00

Samgöngubann

Bann við samgöngum á milli staða. Oft beitt til að hefta útbreiðslu á smitsjúkdómum.

Samgöngubann2020-03-31T23:14:27+00:00

Samkomubann

Bann við hvers kyns skipulögðum fjöldasamkomum fólks. Oft er settur hámarksfjöldi fyrir fólk sem má hittast. Til dæmis 20-100 manns.

Samkomubann2020-03-31T22:47:19+00:00

Samskiptafjarlægð

Fjarlægð sem mælst er til þess að sé á milli fólks þegar það talar saman eða hefur samskipti sín á milli meðan reynt er að hefta útbreiðslu covid-19 veirunnar.

Samskiptafjarlægð2020-03-25T23:40:33+00:00

Kóviti

Kóviti Nafnorð | Karlkyn Sá eða sú [...]

Kóviti2020-03-23T11:53:57+00:00

Kínakveisa

Íslensk þýðing á sjúkdómi sem veiran Covid-19 veldur. Sjúkdómurunn varð að heimsfaraldri í mars 2020.

Kínakveisa2020-03-21T23:42:13+00:00

Heilalím

Heilalím Nafnorð | Hvorugkyn Lag sem festist [...]

Heilalím2020-02-16T22:10:17+00:00

16. þáttur

Í fyrsta þætti ársins 2020 varpar Málfarslögreglan tveimur áramótasprengjum og leggur til viðamiklar breytingar á tungumálinu. Virkir í athugasemdum fá ókeypis íslenskukennslu og kosningar koma við sögu.

16. þáttur2020-01-11T01:28:47+00:00

Jólajeppi

Sá eða sú sem „er ekki með þetta“. Hálfviti. Einhver sem stígur ekki í vitið eða stendur sig illa.

Jólajeppi2019-12-27T23:27:49+00:00

Jólasóði

Sá eða sú sem hefur jólaskraut uppi óþarflega lengi. Hengir það upp í október eða nóvember og tekur það niður í febrúar eða mars.

Jólasóði2019-12-23T19:20:08+00:00
Go to Top