Fordæmalaus

Einhver (eða eitthvað) sem á sér ekki hliðstæðu, er áður óþekkt eða hefur aldrei gerst áður.

Fordæmalaus2020-06-04T11:32:29+00:00

Lausríðandi

Sá eða sú sem er einhleyp/-ur, á ekki maka, kærustu/kærasta eða eiginkonu/eiginmann, en er e.t.v. í makaleit.

Lausríðandi2019-07-17T13:14:55+00:00

Svargur

Svargur Lýsingarorð Reiður eða argur vegna svengdar. [...]

Svargur2019-04-07T01:16:58+00:00

Blysgjarn

Blysgjarn Lýsingarorð Afar áhugasamur (áhugasöm) um blys [...]

Blysgjarn2019-04-06T02:25:49+00:00

Hungreiður

Hungreiður Lýsingarorð Pirraður eða reiður vegna svengdar. [...]

Hungreiður2019-04-07T01:18:27+00:00

Vanhærður

Vanhærður Lýsingarorð Sköllóttur Uppruni Fyrsta [...]

Vanhærður2019-04-06T01:25:56+00:00

Kynsegin

Kynsegin Lýsingarorð Hugtak yfir fólk sem skilgreinir sig hvorki sem [...]

Kynsegin2019-04-05T23:46:58+00:00

Sjomli

Sjomli Lýsingarorð Afbökun á orðinu gamli. Vísar [...]

Sjomli2019-04-05T17:04:50+00:00

Brúðkaupsfínn

Brúðkaupsfínn Lýsingarorð Orð sem brúðkaupsgestir (eða brúðhjón) [...]

Brúðkaupsfínn2019-04-14T11:06:29+00:00

Mergjaður

Mergjaður Lýsingarorð Mjög áhrifamikill. Dæmi um [...]

Mergjaður2019-04-04T23:14:42+00:00
Go to Top