Falsskjálfti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Jarðskjálfti sem kemur fram á jarðskjálftamælum vegna villu, t.d. í tölvukerfum, en reynist ekki raunverulegur við nánari athugun.

Uppruni

Var líklega fyrst notað í lok mars 2021, í tengslum við jarðskjálftahrinuna og eldgosið á Reykjanesi í febrúar og mars.

Dæmi um notkun

„„Það geta komið fals­skjálft­ar út frá villu í kerf­inu,“ benti veður­fræðing­ur­inn á þegar blaðamaður vísaði á vefsíðu Veður­stof­unn­ar máli sínu til stuðnings.“

(mbl.is 24. mars 2021: Villa gaf í skyn stór­an skjálfta við Keili)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.