Mæðiskast

Hvíld sem maður tekur eftir mikla áreynslu, til að kasta mæðinni. Til dæmis eftir að hafa gengið rösklega.

Mæðiskast2020-04-10T23:40:25+00:00

Samgöngubann

Bann við samgöngum á milli staða. Oft beitt til að hefta útbreiðslu á smitsjúkdómum.

Samgöngubann2020-03-31T23:14:27+00:00

Samkomubann

Bann við hvers kyns skipulögðum fjöldasamkomum fólks. Oft er settur hámarksfjöldi fyrir fólk sem má hittast. Til dæmis 20-100 manns.

Samkomubann2020-03-31T22:47:19+00:00

Heilalím

Heilalím Nafnorð | Hvorugkyn Lag sem festist [...]

Heilalím2020-02-16T22:10:17+00:00

Spilliefni

Orð sem geta eyðilagt spennu fyrir þeim sem vita ekki hvað gerist í tilteknum söguþræði, t.d. í bók, kvikmynd eða sjónvarpsþætti.

Spilliefni2019-10-31T23:39:55+00:00

Avókadóslys

Slys af völdum óvarlegrar meðhöndlunar á avókadó (lárperu). Slysið felst í því að menn skera sig í fingur eða lófa þegar verið er að skera ávöxtinn niður.

Avókadóslys2019-09-27T14:05:02+00:00

Umferðarklám

Umferðarklám Nafnorð | Hvorugkyn Frétt sem skrifuð [...]

Umferðarklám2019-09-22T16:14:25+00:00

Gríðargögn

Gríðargögn Nafnorð | Hvorugkyn Mikið magn gagna eða [...]

Gríðargögn2019-08-31T20:27:19+00:00

Sólviskubit

Samviskubit eða vanlíðan sem Íslendingar fá yfir því að vera inni en ekki úti að gera eitthvað þegar sólin lætur sjá sig.

Sólviskubit2019-07-26T16:12:26+00:00
Go to Top