Vísundur

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Kynhlutlaust orð yfir vísindamann.

Vísar einnig í undrið sem býr í vísindafólki.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í þessari merkingu í lok janúar 2023.

Upphafsmaður þess er Steinunn Gestsdóttir.

Dæmi um notkun

Tvö vísundur fengu verðlaun við Háskóla Íslands í dag.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni