E-varp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision.

Einkum þó söngvakeppni evrópskra sjónvarspsstöðva.

Uppruni

Upphafsmaður orðsins er Helgi Már Arthursson, fréttamaður.

Orðið birtist í DV 12. júní 2001 en hefur ekki náð fótfestu.

Dæmi um notkun

„[…] Helgi hefur líka stungið upp á E-varpi í stað Evróvísjón. E fyrir Evrópu, varp fyrir vision. Það er gaman að þessu. En ósagt látið hvort líkur eru á að þessar hugmyndir festist í þjóðarsálinni.“

(DV 12. júní 2001)

E-varp

Ísland í Eurovision. Eða E-varpinu?

(Mynd: Wikimedia commons)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni