Hungreiður

  • Lýsingarorð

Pirraður eða reiður vegna svengdar.

Samsetning af orðunum hungraður og reiður.

Sjá einnig: Svargur.

Uppruni

Þýðing á enska orðinu hangry. Upphafsmaður íslensku útgáfunnar er ókunnur.

Dæmi um notkun

Hún varð svo svakalega hungreið áður en við fórum í kaffi, enda ekki búin að borða neitt síðan snemma í morgun.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni