Hungreiður

  • Lýsingarorð

Pirraður eða reiður vegna svengdar.

Samsetning af orðunum hungraður og reiður.

Sjá einnig: Svargur.

Uppruni

Þýðing á enska orðinu hangry. Upphafsmaður íslensku útgáfunnar er ókunnur.

Dæmi um notkun

Hún varð svo svakalega hungreið áður en við fórum í kaffi, enda ekki búin að borða neitt síðan snemma í morgun.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.