Lausríðandi

  • Lýsingarorð

Sá eða sú sem er einhleyp/-ur, á ekki maka, kærustu/kærasta eða eiginkonu/eiginmann, en er e.t.v. í makaleit.

Uppruni

Í þessari merkingu heyrðist orðið í mars 2019. En gæti verið eldra. Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur.

Dæmi um notkun

Hann er víst lausríðandi um þessar mundir og mætti því bara einn í partýið.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.