Lausríðandi

  • Lýsingarorð

Sá eða sú sem er einhleyp/-ur, á ekki maka, kærustu/kærasta eða eiginkonu/eiginmann, en er e.t.v. í makaleit.

Uppruni

Í þessari merkingu heyrðist orðið í mars 2019. En gæti verið eldra. Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur.

Dæmi um notkun

Hann er víst lausríðandi um þessar mundir og mætti því bara einn í partýið.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni