Kakaður

  • Lýsingarorð

Skemmdur

Ónýtur

Illa á sig kominn

Illa kakaður = Mikið skemmdur. Alveg ónýtur.

Uppruni

Orðið heyrðist í sjónvarpsfréttum RÚV 28. mars 2023. En hefur líklega verið notað lengur.

Dæmi um notkun

„Bíllinn hérna er illa kakaður og annar bíll hefur kastast hér upp að blokkinni og liggur fastklemmdur upp við vegginn.“

(Úr sjónvarpsfréttum RÚV 28. mars 2023)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni