Mótefnabílstjóri

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Leigubílstjóri sem sækir farþega á flugvöll eftir heimkomu frá útlöndum og skutlar þeim í bæinn.

Viðkomandi leigubílstjóri er þá búinn að smitast og jafna sig á Covid-19 og er því með mótefni gegn veirunni.

Uppruni

Var fyrst notað í febrúar 2021, eftir að fólki var ráðlagt frá því að sækja vini og ættinga út á flugvöll eftir heimkomu frá útlöndum.

RÚV, 22. febrúar 2021: Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“

Dæmi um notkun

Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni