Mótefnaöfund

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Öfund út í fólk sem er með mótefni í sér gegn Covid-19 veirunni.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í febrúar 2021.

Dæmi um notkun

„Hann segist hafa sloppið vel og að stundum örli á ákveðinni mótefnaöfund hjá farþegum þegar hann segi þeim að hann sé búinn með COVID-pakkann.“

(RÚV 22. febrúar 2021: Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.