Mótefnaöfund
Nafnorð | Kvenkyn
Öfund út í fólk sem er með mótefni í sér gegn Covid-19 veirunni.
Uppruni
Orðið var líklega fyrst notað í febrúar 2021.
Dæmi um notkun
„Hann segist hafa sloppið vel og að stundum örli á ákveðinni mótefnaöfund hjá farþegum þegar hann segi þeim að hann sé búinn með COVID-pakkann.“
(RÚV 22. febrúar 2021: Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“)
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.