Farsóttarþreyta

Nafnorð | Kvenkyn

Þreyta á langvarandi farsóttum og afleiðingum þeirra.

Tilfinning sem fólk þær þegar takmarkanir vegna farsótta, s.s. sóttkví og samkomubönn eru orðin þreytandi og yfirþyrmandi.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í byrjun október 2020, í þriðju bylgju Covid-19-faraldursins.

Dæmi um notkun

„Alma sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun eðlilegt að fólk finni fyrir svokallaðri „pandemic fatigue“, eða farsóttarþreytu á íslensku, og ítrekaði að samstaða væri besta sóttvörnin.“

(Fréttablaðið 5. október 2020).

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: