Kófið
Tímabil sem hafa komið og farið frá og með vorinu 2020. Lýsa sér í bylgjum smita, þar sem tugir eða hundruð manna smitast af Covid-19-veirunni á hverjum degi og baráttunni við að halda smitum í skefjun.
Fyrsta kófið stóð frá byrjun mars fram í miðjan maí 2020.
Uppruni
Fyrst notað í þessari merkingu vorið 2020.
Dæmi um notkun
„Það er undir okkur sjálfum komið, hverjum og einum og í hópum, að gæta að því að kófið valdi ekki of miklum andlegum skaða.“
(Fréttablaðið 22. maí 2020: Loftilla, dáðlausa lognmollu hrekjum).