Kófið

Nafnorð | Hvorugkyn

Vorið 2020.

Tímabilið frá byrjun mars fram í miðjan maí 2020, þ.e. tímabilið þar sem Covid-19-faraldurinn (kórónaveirufaraldurinn) stóð sem hæst á Íslandi.

Uppruni

Fyrst notað í þessari merkingu vorið 2020.

(RÚV, 3. júní 2020: Kóviti, kóvítið og kófið)

Dæmi um notkun

„Það er undir okkur sjálfum komið, hverjum og einum og í hópum, að gæta að því að kófið valdi ekki of miklum andlegum skaða.“

(Fréttablaðið 22. maí 2020: Loftilla, dáðlausa lognmollu hrekjum).

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: