Uppruni
Varð til með tölvuleiknum Fortnite, sem kom út árið 2017.
Dæmi um notkun
„Því þó mörgum þyki eflaust nóg um tölvunotkun margra ungra Fortnite-spilara og þó að leikurinn hafi verið nefndur sem skilnaðarorsök í yfir tvö hundruð hjónaskilnuðum í Bretlandi á þessu ári segja aðrir að dansarnir gefi Fortnite ótvíræða kosti sem aðrir tölvuleikir hafi ekki.“