Fortnite-spilari

Nafnorð | Karlkyn

Sá eða sú sem spilar tölvuleikinn Fortnite.

Uppruni

Varð til með tölvuleiknum Fortnite, sem kom út árið 2017.

Dæmi um notkun

„Því þó mörgum þyki eflaust nóg um tölvunotkun margra ungra Fortnite-spilara og þó að leikurinn hafi verið nefndur sem skilnaðarorsök í yfir tvö hundruð hjónaskilnuðum í Bretlandi á þessu ári segja aðrir að dansarnir gefi Fortnite ótvíræða kosti sem aðrir tölvuleikir hafi ekki.“
(RÚV: Bjóða upp á Fortnite-dansnámskeið)

Skylt orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: