Skjátími

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Tími sem fólk ver fyrir framan sjónvarps-, tölvu- eða símaskjái á hverjum degi. Oft notað í sambandi við tölvu- og tækjanotkun barna og unglinga.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram á prenti í Fréttablaðinu 14. ágúst 2003.

Fór svo á flug þegar börn og unglingar fóru að nota snjallsíma, kringum árið 2015, og farið var að ræða um óhóflegan skjátíma barna og unglinga.

Dæmi um notkun

„Þrátt fyr­ir þess­ar ráðlegg­ing­ar hyggj­ast yf­ir­völd í Bretlandi ekki breyta sín­um ráðlegg­ing­um um skjá­tíma barna en þar eru eng­ar ráðlegg­ing­ar um æski­leg­an skjá­tíma barna.“

(mbl.is 24. apríl 2019: Enginn skjátími fyrir yngri en 2 ára)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni