Rafíþróttir

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Skipulögð keppni í tölvuleikjum.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi um orðið frá 2017.

Elsta dæmi um orðið á prenti er í Fréttablaðinu 26. janúar 2019.

Dæmi um notkun

„Á síðustu 10 árum hafa vinsældir rafíþrótta sprungið, nú í dag eru yfir 400 milljón manns sem fylgjast með rafíþróttum í heiminum og hafa stærstu viðburðirnir sett áhorfsmet sem oft gefa hefðbundnum íþróttum ekkert eftir.“

(Rafíþróttaskólinn)

Útskýring á rafíþróttum, á ensku:

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.