Rafíþróttir
Skipulögð keppni í tölvuleikjum.
Uppruni
Við leit á Google finnast dæmi um orðið frá 2017.
Elsta dæmi um orðið á prenti er í Fréttablaðinu 26. janúar 2019.
Dæmi um notkun
„Á síðustu 10 árum hafa vinsældir rafíþrótta sprungið, nú í dag eru yfir 400 milljón manns sem fylgjast með rafíþróttum í heiminum og hafa stærstu viðburðirnir sett áhorfsmet sem oft gefa hefðbundnum íþróttum ekkert eftir.“
Útskýring á rafíþróttum, á ensku: