Rafíþróttir

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Skipulögð keppni í tölvuleikjum.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi um orðið frá 2017.

Elsta dæmi um orðið á prenti er í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 5. ágúst 2018.

Upphafsmaður orðsins er Ólafur Hrafn Steinarsson.

Dæmi um notkun

„Á síðustu 10 árum hafa vinsældir rafíþrótta sprungið, nú í dag eru yfir 400 milljón manns sem fylgjast með rafíþróttum í heiminum og hafa stærstu viðburðirnir sett áhorfsmet sem oft gefa hefðbundnum íþróttum ekkert eftir.“

(Rafíþróttaskólinn)

Útskýring á rafíþróttum, á ensku:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni