Framhjágláp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Sjónvarpsáhorf, þar sem horft er á sjónvarpsþáttaraðir (eða hluta þáttaraða) í leyni, án maka, þegar maki er sofandi eða fjarverandi.

Uppruni

Orðið var fyrst notað í frétt Vísis 14. febrúar 2017.

Dæmi um notkun

„Nú, fjórum árum síðar, hefur tíðni framhjáglápsins þrefaldast og gert er ráð fyrir því að það muni einungis aukast á næstu árum.“

(– Vísir.is: Helmingur heldur framhjá á Netflix)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.