Þráhorfa
Horfa á margar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti í röð, með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.
Dæmi um notkun
Langar þig til að þráhorfa á Lord of the rings um jólin?
Horfa á margar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti í röð, með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.
Langar þig til að þráhorfa á Lord of the rings um jólin?