Sjálfviti
Manneskja sem þykist vita betur en aðrir, þótt hún hafi engar forsendur til þess.
Þýðing á orðinu Besserwisser. Skírskotun til orðanna hálfviti og fáviti er augljós.
Uppruni
Samkvæmt sendanda er Óli Tynes fréttamaður upphafsmaður orðsins.
Við leit á timarit.is er Valgarður Egilsson læknir þó í mörgum heimildum sagður höfundur þess.
Dæmi um notkun
Valgarður Egilsson vill þýða þýska orðið besserwisser sem sjálfviti, en tekur vara við því að tengja það merkingarlega við annað íslenskt orð sem hljómar líkt
