Skjálfviti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem telur sig vera sérfræðing í jarðskjálfta- og/eða eldgosafræðum. Hefur þó enga formlega jarðfræðimenntun en tjáir sig um málefnið á samfélagsmiðlum.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í kringum jarðskjálftahrinu og síðar eldgos á Reykjanesi í febrúar og mars 2021.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.