Skjálfviti
Sá eða sú sem telur sig vera sérfræðing í jarðskjálfta- og/eða eldgosafræðum. Hefur þó enga formlega jarðfræðimenntun en tjáir sig um málefnið á samfélagsmiðlum.
Uppruni
Orðið var líklega fyrst notað í kringum jarðskjálftahrinu og síðar eldgos á Reykjanesi í febrúar og mars 2021.