Skjálfviti

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem telur sig vera sérfræðing í jarðskjálfta- og/eða eldgosafræðum. Hefur þó enga formlega jarðfræðimenntun en tjáir sig um málefnið á samfélagsmiðlum.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað í kringum jarðskjálftahrinu og síðar eldgos á Reykjanesi í febrúar og mars 2021.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni