Kjánaprik

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Stöng sem notuð er til að festa snjallsíma á, til að hægt sé að taka með þeim sjálfsmyndir (sjálfur).

Uppruni

Líklega fyrst notað í þessari merkingu um miðjan annan áratug 21. aldar, þegar notkun kjánaprika fór að aukast.

Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur.

Dæmi um notkun

Ég var með kjánaprikið meðferðis og tók fullt af myndum af mér og hópnum.

Kjánaprik

Kjánaprik og snjallsími

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni