Kjánaprik
Stöng sem notuð er til að festa snjallsíma á, til að hægt sé að taka með þeim sjálfsmyndir (sjálfur).
Uppruni
Líklega fyrst notað í þessari merkingu um miðjan annan áratug 21. aldar, þegar notkun kjánaprika fór að aukast.
Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur.
Dæmi um notkun
Ég var með kjánaprikið meðferðis og tók fullt af myndum af mér og hópnum.
Kjánaprik og snjallsími