Kjánaprik

Nafnorð | Hvorugkyn

Stöng sem notuð er til að festa snjallsíma á, til að hægt sé að taka með þeim sjálfsmyndir (sjálfur).

Dæmi um notkun

Ég var með kjánaprikið meðferðis og tók fullt af myndum af mér og hópnum.

Kjánaprik og snjallsími

Kjánaprik og snjallsími.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: