Samsæringur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem býr til, dreifir eða trúir samsæriskenningum.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað árið 2016.

Dæmi um notkun

„Samsæringurinn Alex Jones viðurkenndi í dómsal í dag að það hefði verið óábyrgt af honum að halda því fram að skotárásin í Sandy Hook hefði verið sviðsett.“

(„Þú veist hvað meinsæri er, er það ekki?“ Vísir.is. 3. ágúst 2022).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni