Sannlíki

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Röng fullyrðing.

Íslensk þýðing á hugtakinu alternative facts.

Uppruni

Dæmi finnast um orðið allt frá 2006. En miðað við leit á Google virðist það hafa komist í tísku í upphafi árs 2017.

Dæmi um notkun

Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað.

(Guðni Elísson: Vísindin og sannlíki stjórnmálanna. Vísir.is 22. apríl 2017).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni