Sannlíki

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Röng fullyrðing.

Íslensk þýðing á hugtakinu alternative facts.

Uppruni

Dæmi finnast um orðið allt frá 2006. En miðað við leit á Google virðist það hafa komist í tísku í upphafi árs 2017.

Dæmi um notkun

Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað.

(Guðni Elísson: Vísindin og sannlíki stjórnmálanna. Vísir.is 22. apríl 2017).

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.