Bullyrðing
Röng fullyrðing. Falsfrétt.
Íslensk þýðing á hugtakinu alternative fact.
Uppruni
Ekki vitað hver höfundur orðsins er. Elsta dæmi sem finnst við leit á Google er frá árinu 2013.
Dæmi um notkun
„Það er eitthvað meira en lítið bogið við þessa fullyrðingu, eða öllu heldur bullyrðingu.“