Bullyrðing

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Röng fullyrðing. Falsfrétt.

Íslensk þýðing á hugtakinu alternative fact.

Uppruni

Ekki vitað hver höfundur orðsins er. Elsta dæmi sem finnst við leit á Google er frá árinu 2013.

Dæmi um notkun

„Það er eitthvað meira en lítið bogið við þessa fullyrðingu, eða öllu heldur bullyrðingu.“

(Úr athugasemd á Moggablogginu)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.