Taðreynd
Nafnorð | Kvenkyn
Röng fullyrðing. Falsfréttir.
Íslensk þýðing á hugtakinu alternative facts.
Uppruni
Kom fram í upphafi árs 2017. Upphafsmaður orðsins er ýmist sagður Eiríkur Stephensen eða Már Örlygsson:
Taðreyndir. Gott nýyrði sem þarf að komast í umferð.
— Már Örlygsson 🔵 (@maranomynet) January 23, 2017
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.