Mótefnabílstjóri

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Leigubílstjóri sem sækir farþega á flugvöll eftir heimkomu frá útlöndum og skutlar þeim í bæinn.

Viðkomandi leigubílstjóri er þá búinn að smitast og jafna sig á Covid-19 og er því með mótefni gegn veirunni.

Uppruni

Var fyrst notað í febrúar 2021, eftir að fólki var ráðlagt frá því að sækja vini og ættinga út á flugvöll eftir heimkomu frá útlöndum.

RÚV, 22. febrúar 2021: Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“

Dæmi um notkun

Mótefnabílstjórarnir „notaðir á völlinn“

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.