Lúxusvandamál

Nafnorð | Hvorugkyn

Vandamál sem koma upp í daglegu lífi eða lifnaðarháttum venjulegra vesturlandabúa. Oft tengt offramboði eða mörgum góðum valkostum. Vandamálin þurfa ekki endilega að vera slæm.

Dæmi um notkun

Lúxusvandamál dagsins: Ég þoli ekki að gleyma hleðslutækinu heima og vera með batteríslausan síma áður en dagurinn er búinn.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: