Valkvíði

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Óákveðni eða vandamál sem kemur upp þegar velja þarf úr mörgum góðum kostum.

Dæmi um notkun

Haustlaukavertíðin fer nú í gang og um leið hellist alvarlegur valkvíði yfir ræktendur því úrvalið er svo fjölbreytt.

(Fréttatíminn 14. september 2012)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.