Gosglanni

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Manneskja sem kemur sér í lífsháska við gosstöðvar með óþörfu gáleysi og fánýtum glæfraskap.

Uppruni

Fyrst notað af fréttastofu RÚV á Instagram 13. júlí 2023.

Dæmi um notkun

„Fréttastofu bárust myndir af gosglönnum sem gengu á hrauninu upp að gígnum. Gosstöðvum hefur verið lokað til laugardags, bæði vegna veðurs og hegðunar fólks.“

(Fréttastofa RÚV á Instagram 13. júlí 2023).

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni