Samkomubann

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Bann við hvers kyns skipulögðum fjöldasamkomum fólks.

Oft er settur hámarksfjöldi fyrir fólk sem má hittast. Til dæmis 20-100 manns.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti, svo vitað sé, í Morgunblaðinu 8. febrúar 1919.

Mikið notað í daglegri umræðu frá og með vorinu 2020, í tengslum við útbreiðslu Covid-19-veirunnar.

Dæmi um notkun

„Þegar klukk­an sló eina mín­útu yfir miðnætti gekk sam­komu­bann í gildi á Íslandi, en það mun standa næstu fjór­ar vik­urn­ar eða til 13. apríl kl. 00:01.“

(Mbl.is 16. mars 2020: Sam­komu­bann tek­ur gildi á Íslandi)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.