Samkomubann

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Bann við hvers kyns skipulögðum fjöldasamkomum fólks.

Oft er settur hámarksfjöldi fyrir fólk sem má hittast. Til dæmis 20-100 manns.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti, svo vitað sé, í Morgunblaðinu 8. febrúar 1919.

Mikið notað í daglegri umræðu frá og með vorinu 2020, í tengslum við útbreiðslu Covid-19-veirunnar.

Dæmi um notkun

„Þegar klukk­an sló eina mín­útu yfir miðnætti gekk sam­komu­bann í gildi á Íslandi, en það mun standa næstu fjór­ar vik­urn­ar eða til 13. apríl kl. 00:01.“

(Mbl.is 16. mars 2020: Sam­komu­bann tek­ur gildi á Íslandi)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni